BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bálkar

Celeste  (4)
Þrymlur  (3)

Bálkur

Guðspjallasálmar Einars í Eydölum

Einar Sigurðsson í Eydölum
Sunnudaga guðspjöll í sálma snúin árið um kring með ýmsu sálma og hymna lagi.
1    Fyrsta sunnudag í aðventu
Jesús fór í þann tíma
2    Annan sunnudag í aðventu
Talar Jesús að teikn muni ske
3    Þriðja sunnudag í aðventu
Jóhannes Kristum kenndi
4    Fjórða sunnudag í aðventu
Sá vitnisburður hinn valdi
5    Á jólanóttina
Frá Ágústó það útgekk boð
6    Á jóladaginn
Í upphafi var orðið fyrst
7    Sama evangelíum
Í upphafi var það orðið ljúfa,
8    Annan dag jóla
Sjái þér eg nú senda um hríð
9    Þriðja dag jóla
Pastor Kristur prúðan spyr
10    Á barnadaginn sem er fjórði dagur jóla
Þá Heródes það heyra vann
11    Sunnudaginn í milli jóladags og átta[dags]
Foreldrar Jesú full af ást
12    Nýársdag
Átta dagar umliðnir þá
13    Þrettánda dag jóla
Þá barnið Jesú borið var í Betlehem
14    Fyrsta sunnudag eftir þrettánda
En þá tólf ára Jesú var
15    Annan sunnudag eftir þrettánda
Það svo til bar að brúðkaup var
16    Þriðja sunnudag eftir þrettánda
Þá Jesús fór af fjalli
17    Fjórða sunnudag eftir þrettánda
Jesús sté í þann tíma
18    Fimmta sunnudag eftir þrettánda
Eftirlíking þeim Jesús tér
19    Sjötta sunnudag eftir þrettánda
Sonur Guðs sig þá gladdi
20    Fyrsta sunnudag í níu vikna föstu
Jesús tjáði efnið slíkt
21    Annan sunnudag í níu vikna föstu
Þann tíð margt fólk með honum er
22    Sunnudaginn í föstuinngang
Jesús Kristur að Jórdan kom
23    Fyrsta sunnudag í föstu
Eftir skírn sína Jesú var
24    Annan sunnudag í föstu
Af Sídons landeign gekk Jesús út
25    Þriðja sunnudag í föstu
Út rak Jesús fornan fjanda
26    Miðföstu sunnudag
Yfir fjörð svo furðu víðan
27    Sunnudaginn eftir miðföstu
Júðunum ansar Jesús þá
28    Á Máríumessu á langaföstu
Á sjötta mánuði sendur var
29    Á pálmasunnudag
Prúður á pálmadegi
30    Á skírdag
Þá kvöldmáls tími kominn var
31    Ein vísa af fótaþvættinum
Faðirinn fullur náðar
33    Á páskadaginn
Meistarans elsku minnast tvær
34    Á annan dag páska
Á páskadaginn sem æðstur er
35    Þriðja dag páska
Þá lærisveinarnir eru nú enn
36    Fyrsta sunnudag eftir páska
Að kvöldi þess sama þvottadags enn
37    Annan sunnudag eftir páska
Gyðingum Jesú greinir
38    Þriðja sunnudag eftir páska
Sonur Guðs, ljúfrar lundar
39    Fjórða sunnudag eftir páska
Jesús Guðs sonur sagði svo
40    Fimmta sunnudag eftir páska
Sannlega satt eg sver við trú
41    Á uppstigningardag
Sem þeir ellefu sátu nú
42    Sétta sunnudag eftir páska
Lærisveinum svo Jesú tér
43    Á hvítasunnudag
Hvör sem elskar með allan sann
44    Annan dag hvítasunnu
Við Nikodemum sagði svá
45    Þriðja dag hvítasunnu
Sannlega, sannlega segir
46    Trínitatis sunnudag
Með Faríseis var frómur mann
47    Fyrsta sunnudag eftir trínitatis
Við Faríseara sagði svá
48    Annan sunnudag eftir trínitatis
Einum Gyðingi andsvar gaf
49    Þriðja sunnudag eftir trínitatis
Þann tíð allmargir aumir
50    Á Jóns messu baptiste
Þá kom sú tíða að ólétt ein
51    Fjórða sunnudag eftir trínitatis
Verið, kvað Jesús, mínir menn
52    Á vitjunardag Máríu
Uppstóð Máría eftir það
53    Fimmta sunnudag eftir trínitatis
Í þann tíð fólk dreif flokkum að
54    Sjötta sunnudag eftir trínitatis
Við lærisveina svo sagði hann
55    Sjöunda sunnudag eftir trínitatis
Þar enn var fólkið fleira
56    Áttunda sunnudag eftir trínitatis
Vaktið yður og víkið
57    Níunda sunnudag eftir trínitatis
Auðugur maður einn var sá
58    Tíunda sunnudag eftir trínitatis
Jerúsalem kom Jesú nær
59    Ellefta sunnudag eftir trínitatis
Tveir menn gengu á tíma þeim
60    Tólfta sunnudag eftir trínitatis
Frá Týri og Sídons takmörkum
61    Þrettánda sunnudag eftir trínitatis
Lausnarinn snýr sér ljúfur þá
62    Fjórtánda sunnudag eftir trínitatis
Eitt sinn þá Jesús vildi
63    Fimmtánda sunnudag eftir trínitatis
Tveimur af trúskap þéna
64    Sextánda sunnudag eftir trínitatis
Til Naíms borgar beina
65    Á Mikaelis messu
Lærisveinarnir lögðu
66    Seytjánda sunnudag eftir trínitatis
Á þvottdegi gekk Jesús inn
67    Átjánda sunnudag eftir trínitatis
Þá hræsnara flokkur heyrði
68    Nítjánda sunnudag eftir trínitatis
Jesús sté þá á eitthvört skip
69    Tuttugasta sunnudag eftir trínitatis
Eftirlíking, að Jesús tér
70    Tuttugasta og fyrsta sunnudag eftir trínitatis
Undirkonungur einn var sá
71    Tuttugasta og annan sunnudag eftir trínitatis
Himnaríkið hér er svo líkt
72    Á allra heilagra messu
Upp á fjallið Jesús vendi
74    Tuttugasta og sjötta sunnudag eftir trínitatis
Nær mannsins son mun koma