BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bálkar

Celeste  (4)
Þrymlur  (3)

Bálkur

Alþingisrímur

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld og Valdimar Ásmundsson
Talið er að Valdimar Ásmundsson hafi lagt til efni rímnanna en fengið Guðmund skólaskáld til að yrkja þær.
1    Alþingisrímur – fyrsta ríma (Þinghúsríma)
Dísin óðar, himins Hlín
3    Alþingisrímur – þriðja ríma (Draumríma)
Hrindi eg Austra fari á flot og fer að kveða
4    Alþingisrímur – fjórða ríma (Eldhúsdagsríma)
Gígjan knúð skal hljóða há
5    Alþingisrímur – fimmta ríma (Fjárlagaríma)
Það er eitt af þingsins verkum
6    Alþingisrímur – sjötta ríma (Bankaríma)
Nú skal búið Frosta far
7    Alþingisrímur – sjöunda ríma (Bakkusarríma)
Bakkus sjóli sæll við bikar
8    Alþingisrímur – áttuna ríma (Arnarhólsríma)
Þar sem sólin signir lá
9    Alþingisrímur – níunda ríma (Batteríisríma)
Féll minn óður áður hér
11    Alþingisrímur – ellefta ríma (Krossferðarríma)
Hlustaðu á mig björt á brá,
12    Alþingisrímur – tólfta ríma (Kosningaríma)
Um þær mundir ýmsir högg í annars garði
13    Alþingisrímur – þrettánda ríma (Önnur kosningaríma)
Þá skal tjá frá Þingeyingum,
14    Alþingisrímur – fjórtánda ríma (Hafnarríma)
Um þær mundir undur stór