SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Valdimar Ásmundsson 1852–1902FJÓRTÁN LJÓÐ
Valdimar Ásmundsson (fullu nafni Jóhann Valdimar Ásmundsson) (10. júlí 1852 – 17. apríl 1902) var stofnandi og ritstjóri Fjallkonunnar. Valdimar var kvæntur Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, kvenréttindafrömuði og útgefanda Kvennablaðsins. Valdimar fæddist að Hvarfi í Bárðardal og ólst upp hjá foreldrum sínum í Þistilfirði. Hann var ekki settur til mennta en stundaði nám upp á eigin spýtur. Milli tvítugs og þrítugs hélt hann til Reykjavíkur og fékkst um hríð við alþýðukennslu þar til hann stofnaði tímaritið Fjallkonuna árið 1884. Annað aðalstarf MEIRA ↲
Valdimar Ásmundsson og Guðmundur Guðmundsson skólaskáld höfundarLjóðAlþingisrímur – fyrsta ríma (Þinghúsríma) ≈ 1900Alþingisrímur – önnur ríma (Valtýs ríma og Benedikts) ≈ 1900 Alþingisrímur – þriðja ríma (Draumríma) ≈ 1900 Alþingisrímur – fjórða ríma (Eldhúsdagsríma) ≈ 1900 Alþingisrímur – fimmta ríma (Fjárlagaríma) ≈ 1900 Alþingisrímur – sjötta ríma (Bankaríma) ≈ 1900 Alþingisrímur – sjöunda ríma (Bakkusarríma) ≈ 1900 Alþingisrímur – áttuna ríma (Arnarhólsríma) ≈ 1900 Alþingisrímur – níunda ríma (Batteríisríma) ≈ 1900 Alþingisrímur – tíunda ríma (Konungs ríma og ráðherra) ≈ 1900 Alþingisrímur – ellefta ríma (Krossferðarríma) ≈ 1900 Alþingisrímur – tólfta ríma (Kosningaríma) ≈ 1900 Alþingisrímur – þrettánda ríma (Önnur kosningaríma) ≈ 1900 Alþingisrímur – fjórtánda ríma (Hafnarríma) ≈ 1900 |