SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3065 ljóð 2089 lausavísur 695 höfundar 1101 bragarhættir 645 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Það er heita helvíti
Kolbeinn Högnasonhér að leita að gæfunni, dyggu af þreytast dagsverki, deyja sveitarómagi. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Ljómur
Hæstur, heilagur andi himnakóngurinn sterki loflegur, líttu á mig. Signaður á sjó og landi, sannur í vilja og verki, heyrðu eg heiti á þig. Forða þú mér fjandans pínu díki, svo feyknakvölunum öllum frá mér víki. Mér veit þú það, Maríusonurinn ríki, mæla kynni eg nokkuð, svo þér líki. Jón Arason biskup |