SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Blómum dauðinn gaf ei grið,
Ólína Jónasdóttir*grundir auðar standa, fölnað hauður vel á við vonarsnauðan anda. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Kvæði af Rahab – Jósúe ij
Mig girnir þrátt að glepja hróp og eiða en gamna þeim um æðri skemmtun beiða og Guðs börnum gjöra mun öngvan leiða, í græðarans brunni er lifanda vatn til reiða. Einar Sigurðsson í Eydölum |