SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
BálkarBálkurNorðurlandstrómetKristján Eldjárn* (þýðandi) og Petter Dass (höfundur)
Norðurlanddstrómet er þýðing Kristjáns Eldjárns á Nordlands Trompe, kvæðabálki norska skáldsins Petter Dass. Kvæðabálkurinn var ortur á síðasta fjórðungi 17. aldar en kom ekki út fyrr en 1739 í Björgvin, nær þrem áratugum eftir dauða skáldsins. Petter Dass var sóknarherra að Álastarhaugi á Hálogalandi og er bálkurinn eins konar landlýsing Norður-Noregs, þar sem greint er frá náttúrufari og veðri, dýralífi, lífsbaráttu fólksins og þjóðháttum.
|