BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bálkar

Celeste  (4)
Þrymlur  (3)

Bálkur

Vikusálmar Þorvalds Magnússonar út af bók doktors Johannis Lassenii

Þorvaldur Magnússon
1    Fyrsti vikusálmur: Mánudags morgun
Lof, æra prís og þökk sé þér
2    Annar vikusálmur: Sunnudags kvöld
Hæstur guð faðir himnum á
3    Þriðji vikusálmur: Mánudags morgun
Gæskuríkasti guð minn kær
4    Fjórði vikusálmur: Mánadags kvöld
Enn er dags tíðin útenduð
5    Fimmti vikusálmur: Þriðjudags morgun
Allra elskulegasti
6    Sjötti vikusálmur: Þriðjudaga kvöld
Hverninn kann eg sem ætti
7    Sjöundi vikusálmur: Miðvikudags morgunn
Drottinn heilagi herra minn
8    Áttundi vikusálmur: Miðvikudags kvöld
Drottinn guð dýrðarmildi
9    Níundi vikusálmur: Fimmtudags morgunn
Heilagi guð og herra minn
10    Tíundi vikusálmur: Fimmtudags kvöld
Drottinn guð faðir dásemdar
11    Ellefti vikusálmur: Föstudaga morgun
Ástúðlegasti, ó, Jesú
12    Tólfti vikusálmur: Föstudags kvöld
Himneski herrann mildi
13    Þrettándi vikusálmur: Laugardags morgun
Almáttugur Guð alsherjar
14    Fjórtándi vikusálmur: Laugardags kvöld
Ó, hvað mikil þín miskunn er