Þorvaldur Magnússon | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þorvaldur Magnússon 1670–1741

TUTTUGU LJÓÐ
Þorvaldur var sonur Magnúsar Illugasonar prests í Húsavík á Tjörnesi og konu hans, Ólafar Þorvaldsdóttur. Hann var ókvæntur og barnlaus og lifði hálfgerðu förumannslífi síðari hluta ævinnar. Eftir hann er bæði varðveittur andlegur og veraldlegur skáldskapur. „Tvennar vikubænir og sálmar“ voru prentaðar eftir hann í Leirárgörðum árið 1800. Þá eignar Jón Steingrímsson honum Agnesarkvæði og bæði eru varðveittar eftir hann í handritum Rímur af Þórði hræðu og og Rímur af Hávarði Ísfirðing. (Sjá einkum PEÓl: Íslenskar æviskrár V, bls. 45).

Þorvaldur Magnússon höfundur

Ljóð
Agnesarkvæði ≈ 1725
Annar vikusálmur: Sunnudags kvöld ≈ 1725
Áttundi vikusálmur: Miðvikudags kvöld ≈ 1725
Einn nýárssálmur útaf Bænabók Þórðar Bárðarsonar ≈ 1725
Fjórtándi vikusálmur: Laugardags kvöld ≈ 1725
Fyrsti vikusálmur: Mánudags morgun ≈ 1725
Gömul bæn útlögð af herra Guðbrandi Þorlákssyni og í söng-vísu snúin af Þorvaldi Magnússyni. ≈ 1725
Iðranar- og bænarvers ≈ 1725
Um heimsins forakt og löngun eftir eilífu lífi ≈ 1725
Veronikukvæði ≈ 1725
Fjórði vikusálmur: Mánadags kvöld ≈ 1750
Þriðji vikusálmur: Mánudags morgun ≈ 1725
Fimmti vikusálmur: Þriðjudags morgun ≈ 1725
Sjötti vikusálmur: Þriðjudaga kvöld ≈ 1725
Ellefti vikusálmur: Föstudaga morgun ≈ 1725
Þrettándi vikusálmur: Laugardags morgun ≈ 1725
Níundi vikusálmur: Fimmtudags morgunn ≈ 1725
Tólfti vikusálmur: Föstudags kvöld ≈ 1725
Tíundi vikusálmur: Fimmtudags kvöld ≈ 1625
Sjöundi vikusálmur: Miðvikudags morgunn ≈ 1725