BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bálkar

Celeste  (4)
Þrymlur  (3)

Bálkur

Tíðavísur Jóns Hjaltalíns yfir árin 1779 til 1834

Jón Oddson Hjaltalín
1a    Fyrsta tíðavísa yfir árið 1779 – 29. erindi
Ending óðar fyrst mun fást
2    Önnur tíðavísa yfir árið 1780
Upp oss rísa öllum ber
3a    Þriðja tíðavísa yfir árið 1781 – 35. erindi
Bresta taka ljóð ólærð
4    Fjórða tíðavísa yfir árið 1782
Sitji í friði frúr og menn
5a    Fimmta tíðavísa yfir árið 1783 - 39. erindi
Kvásirs linnir blæða blóð
6a    Sjötta tíðavísa yfir árið 1784 – 39. erindi
Kvæðahljóðin minnka mér
7a    Sjöunda tíðavísa yfir árið 1785 – 38. erindi
Fróður óður flatt nú datt
8a    Áttunda tíðavísa yfir árið 1786 – 34. erindi
Tjóðruð óðum gjörir gáð