Sjötta tíðavísa yfir árið 1784 – 39. erindi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíðavísur Jóns Hjaltalíns yfir árin 1779 til 1834 6a

Sjötta tíðavísa yfir árið 1784 – 39. erindi

TÍÐAVÍSUR JÓNS HJALTALÍNS YFIR ÁRIN 1779 TIL 1834
Fyrsta ljóðlína:Kvæðahljóðin minnka mér
bls.13–16
Bragarháttur:Ferskeytt – frumframhent – hringhent - frumbakhent - sléttubönd *
Viðm.ártal:≈ 1825
Flokkur:Tíðavísur
39.
Kvæðahljóðin minnka mér,
mæðist sagnakraftur.
Gæðaþjóðin heyri hér,
hjalið þagnar aftur.