SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3045)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Guðspjallasálmar Einars í Eydölum 37Annan sunnudag eftir páskaFyrsta ljóðlína:Gyðingum Jesú greinir
Höfundur:Einar Sigurðsson í Eydölum
bls.42–43
Viðm.ártal:≈ 1600
Tímasetning:1612
Flokkur:Sálmar
Evangelíum Jóh. x (11–16)
Með lag: Hæsti Guð herra mildi
1. Gyðingum Jesús greinirgóður hirðir hann sé, lífs hættu hollur reynir, hirðir fyrir sitt fé; en kaupdýr þræll sá ótrúr er sér úlfur sauðum týnir, svikull í burtu ber.
2. Því flýr sá þrællinn leiðiþegar hann úlfinn sér, að dyggð hans aldrei dugði, dáðlaus við sauði er; þá eltir í burt hið ólma dýr og suma sundur tuggði en svikadrengurinn flýr.
3. Eg em, kvað Jesús góði,einn eðla hirðir sá sem kenni vel sjálfs míns sauði og set mitt mark á þá svo þeir einneginn þekkja mig af hýru hirðirs hljóði og hafa þar eftir sig.
4. Svo sem faðirinn sætisjálfur að kennir mig og gaf mér það eg gæti gjörla kennt líka sig, svo þekki eg líka sauði mín að fyrir þá líf mitt léti, líð eg því dauðans pín.
5. Enn hef eg aðra sauðiog ekki við húsið mitt hvörja eg hingað leiði svo hreppi nú fóðrið sitt; hljóðin skulu þeir heyra mín að hér sé hús og greiði, hirðir og hjörðin ein.
6. Fagnandi fyrir mér virði,frelsari, Jesú minn, að þú ert minn þýður hirðir, þekkir mig, sauðinn þinn, og hjálpar mér í minni stétt svo lömb þín eg líka nærði lát mig það stunda rétt. Amen. Vísan
1. Góður hirðir, Guð dýrðar,gætir vor og vel leitar, Jesús einkum því hrósar að auðkennt hafi sér sauði; að sönnu svo sem mig kennir (segir hann) faðirinn, þanninn og okkar hvör annan þekkir endilega þá kennd eg.
2. Gætum hvað Guðs son veitir,góðir menn, kristnum þjóðum: Dyggðugur líf út lagði að leita þeim fóstran veita, kennir oss ef vér unnum orði hans, það er vor forði, renni sú ást eð innra ört í góðfús hjörtu. |