Steingrímur Einarsson, læknir | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Steingrímur Einarsson, læknir 1894–1941

68 LAUSAVÍSUR
Steingrímur Eyfjörð Einarsson var fædddur á Hömrum í Hrafnagilshreppi, Eyf. Faðir hans var Einar Jónsson bóndi í Myrkárdal og Rósa Lofsdóttir húsfr. s.st. Starfaði við lækningar í Bandaríkjunum um tíma en sjúkrahúslæknir á Siglufirði frá 1928 til dánardags.

Steingrímur Einarsson, læknir höfundur

Lausavísur
Aldrei fór í ófrið hann
Allt er hér í uppnámi
Allur starf ans að því hné
Anna er fríðust af öllum
Aumt er að vita íllan lim
Á hendur fel þú honum
Björn í Múla breiðan túla hefur
Ei skal týndan gimstein gráta
Enga góða fjöl við felldur
Er og verður ei til neins
Ég kann nú þetta maður minn
Flækist um og gerir gys
Fóturinn á honum finnst mér er
Fyrir tekið hefur hendur
Fyrsta sinn er fullt var tungl
Gremjan vex hjá Guðmóða
Hafa kauðar hjörtu blauð
Helga mín var háttuð og svaf
Hér er ég einn og hjálparvana
Hér er kominn Hrauna Gvendur
Hitti mellu á hálu svelli
Indriða ég inna vann
Ingólfur er að messa
Í honum bófar eiga vin
Í ævintýri er ég fús
Kemp hefur vegi víða mælt
Leggist að leiði og böl
Lyktar af keitu laufaver
Minnkar í landi mjöl í graut
Norskan minnir á norðangjóst
Ofan á Þórólf velta vann
Olían fór í eftirkraf
Orgar magi á áfengt vín
Rangur halli á rásinni
Rutt hefur vegi víða og mælt
Sé ég niður á söltun Finns
Sé orðunum raðað í óbundið mál
Síldin að dvína dimma tekur nætur
Skólastjóranum skemmtir sér
Stend ég hér við kosnings borð
Stirt er þetta stjórnarfar
Tjöldin hrapa kólnar kinn
Undarleg er vor rulla
Undir frúna allt hann ber
Varla strax að velli hnígur
VatnsdalsPáll er heldur háll
Velsæmis úr hoppar höftum
Vetur ljósi Flest þótt frjósi
Við sögunni af Þormóði hugur mér hrýs
Vindur stendur voðir í
Það er sagt að Þormóður sé dáinn
Það skal undra ekki mig
Þekkirðu þennan kappa
Þetta um Jóa er sorgleg sögn
Þér lætur betur að borða graut
Þig ég verstan þekki mann
Þormóðs kirna þrælstjórnar
Þormóður segir að Þóroddur sé
Þó að sjaldan sé um of
Þótt ég ílla þyki ríma
Þótt farið sé um firðasveit
Þótt fríður sé hann pilturinn
Þótt veröld sé á svipinn ýrð
Þótt þeim núna hitni í hams
Þrammar fram um drambsins damm
Æi hættu að elta mig
Öðruvísi mér áður brá
Öllu að trúa er æði valt