Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Þormóð Eyjólfsson.
Tjöldin hrapa, kólnar kinn
kviknar gapi frægur.
Völdum tapar Móði minn
Myndast skapadægur.