BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Goðafoss grjóti ryður,
glymjandi klettar rymja,
þröng hefur þar hinn strangi
þungfær í bjarga klungri;
þúsund naut þó að geysi
þar með öll hamratröllin,
yfir þó eins hans gnæfir
öskur svo mönnum blöskrar.
Gunnar Pálsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Bænarvers um Guðs vernd og varðveislu
Náðugasti græðarinn góði,
Guð hæðanna, drottinn minn,
kveina eg sárt af krönkum móði
kramins hjarta í hvört eitt sinn.
Hollri vernd og hlífð oss sönnum
hefur þú lofað kristnum mönnum.
Uppá sömu orð og trú
önd mín mænir til þín nú.

Einar Sigurðsson í Eydölum