Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

46 ljóð
17547 lausavísur
1319 höfundar
134 heimildir

Vísnavefur Skagfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Vísnavefur Skagfirðinga

Frekari upplýsingar um vísnahöfundana eða tildrög vísna eru vel þegnar. Hægt er að hafa samband við starfsfólk Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í netfanginu skjalasafn[hjá]skagafjordur.is.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

13. dec ’22
13. dec ’22
7. jul ’21
7. jul ’21

Vísa af handahófi

Hér er jörðin græn og góð
gæða vatns með lindum.
Fjöllin taka undir óð
íklædd skuggamyndum.

Þegar ég er mædd og móð
mínum yfir kindum.
Ég til gamans yrki óð
ein á fjallatindum.

Þegar hold mitt leggst í lóð
leyst af pönkum blindum.
Frelsishetjan guðdóms góð
gleymdu mínum syndum.
Guðrún Þórðardóttir