| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ef ég ætti flösku sem æ væri full


Tildrög

Ókunn
Ef ég ætti flösku sem æ væri full
og ástarmeyjar fagrar og berar
þá væri ég sælli en sá sem á gull
og silfur á fimmtíu merar.