Stefán Stefánsson frá Móskógum á Bökkum, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Stefán Stefánsson frá Móskógum á Bökkum, Skag. 1905–1984

299 LAUSAVÍSUR
Stefán vann við verslunar og skrifstofustörf á Siglufirði 1919-1935. Framkvæmdastjóri Sjúkrasamlags Siglufjarðar frá stofnun þess 1936.

Stefán Stefánsson frá Móskógum á Bökkum, Skag. höfundur

Lausavísur
Að efninu ég kem kem kem
Að þekkja ei sundur mann og mey
Af trjánum fellur laufið laust
Af ýmsum verkum annnálaður
Af því hún var gleðigjörn
Aldinn Norðri ygglir brá
Aldrei breytir eftir því
Aldrei hátt af öðrum bar
Aldrei mikið útsvar bar
Aldrei reynist öðrum trúr
Allra versti andskoti
Allt var kyrrt og allt var hljótt
Alltaf geng ég inn til þín
Alltaf skal ég elska Stínu
Andinn er á ringulreið
Andrúmið slær alltaf klikk
Auðnu byr ei öllum lér
Aukist þér heill með árunum
Á óviss mið ég alltaf ræ
Á Steingrími var feiknaflug
Áður fund með ástmeyjum
Áfram brokkar æfiveg
Ástar nutu í næði saman
Ástin bæði hrein og hlý
Ástin finnur afdep nóg
Ástin kyndir elda sína
Bakkus vandar víða bú
Barst um hauður góðu gegn
Báðir hafa þeir beljupróf
Beitti lipurt traustri tá
Bernskusynda bátur minn
Björn er sagður fallinn frá
Blíðuatlot þrái ég þín
Brags við sálma baðst þér hljóðs
Bráðum þrýtur heiðin há
Breiða vegi hefur hann
Breyting á klæðnaði kvenfólks er afar hröð
Bubbi Dúa drekkur nóg
Byrjaði sitt bernskuskeið
Bölvað er að vanta vín
Djöfull er hann drullugur
Ef að bragnar bjóða þér
Ef ég nú um ævislóð
Ef ég ætti flösku sem æ væri full
Ef íllt á móti einum rís
Ef þér mæta á ævibraut
Ef þú settir á þig rögg
Ef ætti ég flösku sem æ væri full
Efnin brestur ekki þá
Eftir ég um æviskeið
Einu sinni þekkti ég þig
Ekki breyta árin mér
Ekki er Guði um að kenna
Ekki er hlýleg ævi mín
Ekki þarf að sækja sjá
Ekur rassi út á hlið
Eldmóðskynngi orðum barst
Ellin býður beiska skál
En sláðu nú lífs þíns leiða á frest
En við gerðum ekkert ljótt
Enginn pálma úr höndum hans
Enginn þarf að sífra um sult
Enn ég kný á yðar dyr
Ennþá get ég glaðst við skál
Ennþá getur Guðmundur
Er í fangið æ hvert sinn
Er í vanda allt þess traust
Er vetur byrgir sólar sýn
Er þú kveður lýð og láð
Eru hýrir oft við vín
Ég fékk það hjá henni fyrir slikk
Ég get ekki ljáð þér ljúfa snót
Ég get þess til ég geri fátt
Ég hef fundið efni nýtt
Ég hef gist í djöfladýki
Ég hef leitað langt yfir skammt
Ég hefði sofið og svæfi enn
Ég hlýt að þakka herra trúr
Ég rétti þér hönd mína að heiman
Ég veit að þér líkar ei Lárus minn
Ég veit hvað gott að vaka einn
Ég verð saklaus að ég held
Ég vil bara benda á það
Ég vil fara burtu úr bæ
Ég þekki lífsins skúra skil
Ég þekki mína mörgu galla
Fallvölt reynist fegurðin
Fjandi á nú Framsókn bágt
Fjörið mitt er farið brott
Flest er sagt í veröld valt
Flestar nætur ertu enn
Flestra gæða er ég án
Fógetanum fannst það best
Framsókn enginn leggur lið
Frúin seldi flestum ket
Fuglar kliða frelsis óð
Fullur í landi Fullur á sjó
Fyrir augu og eyru bar
Fyrir henni flatur lá ég
Fyrir þeirri fögru drós
Fyrirgefðu faðir minn
Fyrr og síðar móðurmál
Fýsnin ekki gefur grið
Gamli Björn er genginn frá
Gefi þér Drottinn gleðilegt ár
Genginn er á feðra fund
Gildnar Bogga Benedikts
Gladdi marga granna lund
Glötunar er gatan breið
Gott er að dvelja Dóru hjá
Gott er að hafa hér vert
Góði Steini gættu að því
Góðmenni er Gunnlaugur
Guð hefur þarna gefið þér
Halli kastar koli á glóð
Hann er laus úr hjónabandi
Hávaðinn í heimsinn önn
Heilsa mannsins hressist ei
Hestburð af hamingjuóskum
Heygarður á heygarðshorni
Héðan burt úr heimsins rann
Hér er veður hlýtt og bjart
Hér má ég aðeins upp á sjá
Hjúpar tinda hrímið gráatt
Holdið gjörðist víða veikt
Hreyktu þér ekki heillin mín
Hriflons vilja bæta bú
Hún er sest í helgan stein
Hún lofaði að koma klukkan tvö
Hún var áður saklaus sögð
Hún var ung með hýra brá
Hvað er vor og hvað er sól
Hver vill binda hug við kross
Ingvar sigldi ævisjá
Inni sit ég aleinn hér
Í bæjarstjórn er bitist hér
Í himnaríki hiklaust inn
Í þinn mjúka faðm ég flý
Jónas gamli fúll og forn
Jónas ætti að frá sér frí
Kátt er inni í knæpunni
Klæðum fletti kvið og hupp
Konurnar ég mikils met
Kosti sýnir hringar háls
Kveðja hlýt ég kæran vin
Kveður lind í klettaskor
Labbar fullur lífsins slóð
Lagarefum segjum svei
Landið er við lygarann
Leitar sjót á landa mót
Léttur í taumum lífsins stíg
Lifnaðurinn lýðum hjá
Liljan smáa leggst í dá
Lít ég yfir löngu farinn stig
Lítil rök og létt á vog
Loks er endar lífið mitt
Lækni okkar ílla gekk
Löng voru hlaup en lítið kaup
Maðurinn var miður sín
Magnús byggði býsna fús
Makalaust ég mannvit svona tel
Margir falla um fold og haf
Margir gista bóndans bæ
Margt á sveimi óhreint er
Margt ég prófað misjafnt hef
Margt hefur skeð það hjá mönnum forðum
Mér er list þín mjög vel kunn
Mér finnst hann barasta ver eftir vonum
Mér finnst það alveg fyrirtak
Mér það allir mega lá
Mér það fullljóst orðið er
Mikið einstakt vífaval
Milli húsa maður smaug
Minningin í muna skýr
Mistök Sveina sjást í mörgu
Móði ríður Rauðku hart
Mæti drengur fallinn frá
Nú er úti veður vott
Nú hefur storminn loksins lægt
Nú væri hollt að hitta þig
Of fljótt leið hans ævistund
Oft á tíðum ergir mig
Oft er gott sem gamlir kveða
Oft er margt sem amar mér
Oft hefur Drottinn á mig lagt
Oft og tíðum ergir mig
Oft um sérhver áramót
Ortir hart og eftir vild
Óður þrunginn að þér reið
Ógurlegt er Einars raus
Ómar blærinn æskuhýr
Pálmi feykir sorg úr sál
Rekur eitruð ágirnd þá
Sagnir fornar sækja fram
Sagt er mér frá því fyrstur
Sannleikann ég segi þér
Sár er Gísla sálarneyð
Sér um húsasölu og kaup
Sérhvert ástarævintýr
Sínu starfi fór hann frá
Síst ég forðast syndagjöld
Sjá má perlur þar á þar
Sólin lækkar sumar dvín
Spánarvínið spillir oss
Spenti ég mundum milda hrund
Spurt var um fréttir af fundi
Stjórnmálin öll í klof hef ég klofað
Strákum kær á stefnumót
Stuðlamálin eru oss
Stúku á að stofna nú
Svanninn lá á svæflabing
Sýp í botn mitt síðasta vín
Teódóra í túronum
Tæmum glös og gleðjum lund
Um ágirnd mannsins oft er rætt
Um þennan snáp skal ekki ort
Um Þormóð þarf ekki að ræða
Undir konuna allt hann ber
Ungra meyja bætist bú
Upp á fjallið Everest
Upp skal nú rifjuð ævisaga
Út á hinsta ólgusjó
Út á miðið ung hún dró
Út um móa engi og tún
Útgengin sé ekki strax
Úti finn ég ekkert skjól
Útlitið er ekki gott
Vangaköld er veðra dís
Vanti þig aldrei vinur minn
Varla er á virðing spör
Veit ég hér að verkalýð
Veitull skaltu vera í kvöld
Verði Hekla glóðageld
Verði þér allt til hróss og happs
Verkið þetta vel mér lætur
Vertu gæða engra án
Við erum allir Bakkus börn
Við skulum ekki tala um tál
Við skulum fara bæ frá bæ
Viljirðu eitthvað saklaust sjá
Vinur söngs af haturs her
Víða hlaut hann ástaryl
Vífið sinnir vel um þig
Vínið brestur sem að sést
Vítin ber aað varast hér
Vorið kveikir bros á brá
Vænkast hagur Blómgast bú
Ýmsa beygir ástarþrá
Ýmsir hafa Önnu kysst
Ýmsir hljóta aldrei frið
Ýmsu að trúa æði er valt
Ýmsum fljóðum upp í loft
Það er aumt við þennan mann
Það er ekkert efa mál
Það er flest sem mæðir mig
Það er gott að gæta sín
Það er meir en meðalfórn
Það er meir en meðalfórn
Það er sárt að sjá þig hér
Það er vandi að vara sig
Það gengur svona gleðin dvín
Það getur verið svo gaman
Þar sem engum strák var stætt
Þau blikkuðust á brautinni
Þegar endar ævisorg
Þegar harðnar hann af stað
Þegar mitt er farið fé
Þeim ég sýni vinar vott
Þessi landi er þrísoðinn
Þessi snöggi snúningur
Þér líkar víst ekki Lárus minn
Þín blíða heillað hefur mig
Þoldi bæði fjúk og fönn
Þó að fagur forleikur
Þó að frjósi og fenni senn
Þó að núna þér sé kalt
Þó að núna þér sé kalt
Þó að rífist þingsins flokkar
Þó ellin ríði hart í hlað
Þó setjist vetur völdum að
Þó veröldin sé vond og flá
Þótt á móti blási byr
Þótt dimmi að og dynji á
Þótt ég mætti á stund og stað
Þótt fari gleði Fölni brá
Þótt gaddur jafni gil og hól
Þrautir ýmsar þjaka mér
Þungur yrði Stór sem stutt
Þú ert að spyrja um þennan prest
Þú ert bölvun þinni byggð
Þú ert ekki í þrautum veill
Þú ert enn þá ern og kát
Þú gafst oss Drottinn góða stund
Þær sem legið hafa hér
Ævi sinni eyðir Björn
Ævileið er lítils verð
Öðlast Stína hylli og hrós
Öðrivísi mér áður brá
Öll er skepnan leið og ljót