Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um hjónin Guðrúnu Björnsdóttur og Þormóð Eyjólfsson.
Það er sagt að Þormóður sé dáinn.
Og það er satt því Guðrún kyssti náinn.
Og það er sagt að hún sé harmi þrungin.
Hún segist hvergi finna á honum punginn.