Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Er Þormóður sá um að velja menn á síldarplan Finns og réði bara sína flokksmenn.
Sé ég niður á söltun Finns.
Sýndist skrýtinn staður.
Þorpari hver var Þormóðins
og þóttist sómamaður.