Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Undarleg er vor rulla

Flokkur:Lífsspeki
Undarleg er vor rulla
í þessu jarðlífi.
Ýmist er á oss drulla
ellegar harðlífi.