Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Minnkar í landi mjöl í graut.
Magnast grand og amstur.
Laug að vanda og lögin braut
Lúter Stranda-hamstur.