Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Sé orðunum raðað í óbundið mál
erindið breytist í nafni.
Efni að móta í stuðlastál
Steingríms er enginn jafni.