Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um stjórnsemi Guðrúnar Björnsdóttur konu Þormóðs Eyjólfssonar.
Varla strax að velli hnígur.
Valda lyftir merkinu.
Ef hundur upp við húsvegg mígur
hún þarf að stjórna verkinu.