Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Höfundur kvað oft kersknisvísur um þau hjónin Þormóð Eyjólfsson, konsúl, og Guðrúnu Björnsdóttur frá Kornsá. Þessi baga er ein þeirra.

Skýringar

Undir frúna allt hann ber,
til einskis því hann treystir sér.
En hún ber ekkert undir hann,
af því hún þekkir líkamann.