Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Aumt er að vita íllan lim
í efstu valdastiga rim
og óráðsglóp.
Það leiðir af sér branda brim
og bölvaður fari Jóakim
bon Ribbentrop.