Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Hafa kauðar hjörtu blauð.
Hræðir rauða fórnin.
Situr í nauðum sífellt snauð
Svartadauðastjórnin.