Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um kollega sinn.
Hitti mellu á hálu svelli.
Hurðin féll í lás
er Daniell í djöfulshvelli
dýfði belli í gás.