Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Stend ég hér við kosnings borð.
Kommúnistar halda vörð.
Það mér eru helgust orð
upp að færa nú Dýrfjörð.