Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Guðmund Hannesson bæjarfógeta á Siglufirði.
Er og verður ei til neins
afglapinn af Ströndum.
Standa í verkum öllum eins
ermar fram af höndum.