Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Þormóð Eyjólfsson Siglufurði
Velsæmis úr hoppar höftum.
Hefur upp níð og skammast frekt.
Til að halda heilsu og kröftum
honum er þetta nauðsynlegt.