Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um komma og framsóknarmenn í kostningabandalagi 1937.
Þótt þeim núna hitni í hams
og hunda fyllist kæti.
Ætla ég að innan skamms
undir sér þeir væti.