Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Við jarðaför séra Bjarna.

Skýringar

Þótt veröld sé á svipinn ýrð
og sérhver nú á hjarni.
Ekki minnkar Drottins dýrð.
Dauður er séra Bjarni.