Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um mann sem samdi lofgjörð um Halldór Kiljan Laxness.
Þótt fríður sé hann pilturinn
passar þaað við munnsvipinn
að yndi helst hann hafi af
Halldóri Laxness pornograf.