Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Pál Vatnsdal.
Öllu að trúa er æði valt.
Eins þótt standi í Guðspjöllunum.
Skaparinn er ekki allt
ef að Páll er líkur honum.