Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Er lík séra Bjarna var flutt í land.
Öðruvísi mér áður brá.
Aldrei var svona kvatt til fundar.
Krunka hér yfir köldum ná
kommúnistar og aðrir hundar.