Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ei skal týndan gimstein gráta
né góna á heimsins lesti og böl.
Til hvers er að lifa og láta
lífið verða sér að kvöl?