Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Við Jón bróður sinn um Kristján Möller lögregluþjón.
Þekkirðu þennan kappa.
Þessa slúðurhít.
Hann gengur með gyllta hnappa
en gljáir utan af skít.