Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Pál Vatnsdal.
Lyktar af keitu laufaver.
Lúsabeit á honum er.
Vatnsdal heitir hjörvager.
Hellir eitri fram úr sér.