Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Hér er ég einn og hjálparvana
með hugann fullan af duldri þrá.
Ég er alltaf að hugsa um hana.
Af hverju þeir eru að fljúgast á?