Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Við Helgu föðursystur Sæmundar Dúasonar. Sagðist hún heldur vilja deyja og fara til Guðs síns en að leggjast undir hnífinn. Mikil höfðingjasleikja getur þú alltaf verið ,sagði þá Steingrímur.
Helga mín var háttuð og svaf.
Og himinninn var dimmur.
Ég var að koma vellinum af.
Var þá Kristinn grimmur.