Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þig ég verstan þekki mann
og það er líka von
því þú ert í ætt við andskotann
Árna Pétursson.