Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Norskan minnir á norðangjóst
og nístandi páskahret.
Danskan er mjúk eins og meyjarbrjóst
og minnir á hálfkæfðan fret.