Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þrammar fram um drambsins damm
drjúgur á stramm en sálin gram.
Sér til skammar drekkur dramm
drullupramminn Gunnar Schram