Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Vetur ljósi. Flest þótt frjósi
og friðar kjósi að vera inni.
Norðurljósa leifturrósir
loga og hrósa fegurð þinni.