Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Þessi vísa er um Pál Vatnsdal. Taldi Páll þetta eina fullkomnustu skammavísu.

Skýringar

Vatnsdals-Páll er heldur háll
og hreint sem áll að smjúga.
Er viðsjáll og of lausmáll
en einkar þjáll að ljúga.