Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Ingvar Guðjónsson síldarútvegsmann er hann kom af sjúkrahúsi.
Síldin að dvína dimma tekur nætur.
Drukkið er vín sem Bjarni lætur.
En giftar frúr og glaðar heimasætur
gæti sín vel því Ingvar er kominn á fætur.