Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Guðmund Bjarnason á Bakka á Siglufirði sjötugan. Steingrímur kvað síðan bragarbót: ?Þótt farið sé um firðasveit ...?
Þó að sjaldan sé um of
sagt er hann elski kútinn.
Sjötugur með kringlótt klof,
korða og augu þrútin.