Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Fyrsta sinn er fullt var tungl
fékk ég að smakka á kossi.
Það er kominn austan ungl-
ingur á bleiku hrossi.