Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Þessi breiðsamhenda er heilbrigðisvottorð sem höfundur gaf Dúa Grímssyni frá Krakavöllum.

Skýringar

Enga góða fjöl við felldur,
fjandanum á vald ert seldur.
Drepur þig hvorki ís né eldur
og ekki nokkur læknir heldur.