Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Barna-Láka
Við sögunni af Þormóði hugur mér hrýs
því hann var af guðsvegi snúinn.
Hann eignaðist börn eins og mýs eiga mýs.
Um meðlag var hreppurinn knúinn.
Svo drakk hann sig fullan og datt onum ís
og drukknaði. Sagan er búin.