Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Olían fór í eftirkraf

Bls.Alþ.bl. 29.05.71.


Tildrög

Sendi laxerolíu í póstkröfu.
Olían fór í eftirkraf.
Eykur gjald að vonum.
Dýr verður hver dropinn af
drullunni úr honum.